Hvert ætlar þú að leiða sjálfan þig?
Á vefnumSjálfsforysta; Hvernig og hvert ætlar þú að leiða þig? Í þessu erindi mun Herdís Pála fjalla um hugtakið Sjálfsforystu og hvernig við getum nýtt 8 skref að sjálfsforystu til aukins árangurs og ánægju, í starfi og í einkalífi. Efni erindisins höfðar til allra, allra sem vilja endurskoða og betrumbæta eitthvað í eigin lífi eða starfi, […]