Markmiðasetning – einn klassíkur inn í nýja árið
Á vefnumRannsóknir hafa sýnt að fólk sem setur sér skýr markmið nær meiri árangri í lífinu á hvaða sviði sem er. Þeir sem ná langt á sínu sviði eru sjaldnast komnir þangað fyrir einskæra tilviljun, oftast liggur þrotlaus vinna og mjög skýr markmiðasetning þar að baki. Ef við höfum skýr markmið þá erum við búin að […]