Sæl, ég segi EKKI allt gott – alltaf!
Á vefnumEr bra í lagi að segja EKKI alltaf allt gott? Við göngum í gegnum mismunandi tímabil í lífinu sem er mannlegt og það er hægara sagt en gert að skilja við vanlíðan við dyrnar heima hjá okkur og láta eins og ekkert sé þegar á vinnustaðinn er komið. Í stað þess að segja alltaf allt gott […]