Liggur framtíð þjónustu í tæknilausnum?
Á vefnumÁ Dokkufundinum mun Hildur María tala um nýja nálgun í þjónustu í gegnum stafræna miðla. PLAY stýrir þjónustu alfarið í gegnum netsamskipti sem hefur gengið vonum framar. Hildur fer yfir hvernig þau hjá PLAY hafa byggt upp þjónustu við viðskiptavini gegnum stafræna miðla og hvernig þau sjá framtíð þjónustu fyrir sér. Hver verður með okkur? […]