Leitin að peningunum: Af hverju tekst sumum alltaf að finna peninga meðan aðrir eru alltaf blankir?
Á vefnumLeitin að peningunum er ferðalag þar sem markmiðið er að finna svarið við spurningunni „Af hverju tekst sumum alltaf að finna peninga meðan aðrir eru alltaf blankir? Við sem samfélag tölum nú orðið af sífellt minni feimni um nánast allt annað. Sjálfsvíg, barnaníð, geðsjúkdóma, pólitík, kynlíf, sálfræðinginn okkar og allt þar á milli, enda allt […]