Á Dokkufundinum verður farið yfir sögu Creditinfo í sjálfbærnimálum. Á praktískum nótum fer Reynir yfir ferlið frá því að félagið hafði ekki stefnu í málaflokknum yfir í að vera hátt metin af greiningaraðilum og hafa sérstakt vöruframboð á mörgum mörkuðum tengt sjálfbærni. Hvaða áskorunum og vörðum mætti Reynir og teymi Creditinfo á þessari vegferð og […]
Sjálfsforysta; Hvernig og hvert ætlar þú að leiða þig? Í þessu erindi mun Herdís Pála fjalla um hugtakið Sjálfsforystu og hvernig við getum nýtt 8 skref að sjálfsforystu til aukins árangurs og ánægju, í starfi og í einkalífi. Efni erindisins höfðar til allra, allra sem vilja endurskoða og betrumbæta eitthvað í eigin lífi eða starfi, […]
Á Dokkufundunum skoðum við hvernig við greinum vinnustaðamál á vinnustaðnum án þess að giska... of mikið. Við rýnum í orsök vs. afleiðingu, horfum á kerfið frekar en einstaklinginn, skoðum nytsamleg verkfæri og spyrjum: „Hvað gerum við svo?“ Við fáum nokkrar dæmisögur sem hrista vonandi upp í hugsun okkar og og athugum hvort við getum ekki […]
Ný dagss. er 20. maí - sami tími Undanfarna áratugi hefur afneitun loftslagsbreytinga farið minnkandi eftir því sem áhrif þeirra verða sýnilegri. Samt sem áður er tilhneiging til afneitunar enn til staðar og virðist jafnvel aukast í einhverjum hópum. Misskilningur og rangar upplýsingar um orsakir og eðli loftslagsbreytinga eru enn á kreiki, oft drifnar […]
Kannast þú við tilfinninguna skömm, að þú skammast þín fyrir eitthvað – veist kannski ekki einu hvað það er, bara nýstandi tilfinning sem gýs upp í tíma og ótíma? Skömm sem á sér engan eða lítinn stað í raunveruleikanum en tilfinningin er raunveruleg og veldur ofast vanlíðan á einn eða annan hátt í daglegu lífi okkar. […]
Hvað myndir þú gera ef þú gæfir þér heilt ár til að ná markmiði þínu eða til að elta eigin ástríðu? Eitt af því góða við það að þroskast er að gangast við því hvað manni finnst skemmtilegast að gera. "Þetta er bara mitt djamm" er setning sem ég segi oft til að að réttlæta eigin […]