Nýtt ár, ný tækifæri – eða verður þetta sama gamla tuggan?
Á vefnumSettir þú þér áramótaheit en ert þegar búin að brjóta þau? Þá ertu ekki ein(n) því rannsóknir sýna að við erum flest búin að gleyma þeim á áttunda degi. Ekki […]
Settir þú þér áramótaheit en ert þegar búin að brjóta þau? Þá ertu ekki ein(n) því rannsóknir sýna að við erum flest búin að gleyma þeim á áttunda degi. Ekki […]
Vinnufyrirkomulag á mörgum vinnustöðum hefur breyst hratt á undan undanförnum árum og eru fjarvinna og sveigjanlegt vinnufyrirkomulag nú orðin fastur hluti af menningunni á mörgum vinnustöðum. Sumir dafna í þessu […]
„Hvað er virði? Er það kóði sem virkar, notandi sem brosir, eða samtal sem skilar árangri? Á þessum Dokkufundi skoðum við hvernig verkefnastýring og vörustýring móta lausnir sem lifa þrátt fyrir […]
Á þessum Dokkufundi fáum við að heyra reynslusögu af stefnumótunarvinnu hjá lögreglunni á Suðurlandi. Farið yfir aðdraganda, undirbúningi, SVÓT greiningarviðtölum, vinnu við stefnumótunina sjálfa og innleiðingunni sem nú er yfirstandandi. […]
Markmið með erindinu er að kynna grunninn að skipulagðri og samræmdri áhættustjórnun, sýna hvers vegna hún er lykilatriði fyrir rekstur og ákvarðanatöku, og fara yfir hvernig hægt er að innleiða […]
Gagnrýnin hugsun er einn þeirra hæfniþátta sem hafa orðið sífellt meira lykilatriði fyrir menntun og atvinnulíf, ekki síst vegna tilkomu sjálfvirknivæðingar og þróunar skapandi gervigreindar. Sú hæfni að geta beitt gagnrýninni […]
Gervigreind er ekki næsta skref í stafrænni þróun skipulagsheilda heldur felur í sér mun róttækari umbreytingu á framtíðar verðmætasköpun og rekstri. Á þessum Dokkufundi skoðum við hvernig alþjóðlegir stjórnendur eru […]
Nánari lýsing væntanleg. Hver verður með okkur? Már Másson, ráðgjafi og meðeigandi hjá Athygli ráðgjöf. Hæfniþættir Á Dokkufundum er lagt upp með að efla hæfni þátttakenda, til að viðhalda og […]
Nánar síðar
Nánari lýsing væntanleg. Hver verður með okkur? Aðalheiður Sigurðardóttir. Hún lærði Tilfinningaráðgjöf frá EQ Institute í Osló og heldur úti vefsíðunni https://www.egerunik.is/ Hæfniþættir Á Dokkufundum er lagt upp með […]
Nánari lýsing væntanleg. Hver verður með okkur? Davíð Stefánsson hjá uiData Hvar verðum við Á vefnum – í Teams
Nánar siðar