Dokkufundir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today
  • “Kem aftur eftir fimm” – Fjarvinna sem virkar.

    Á vefnum

    Vinnufyrirkomulag á mörgum vinnustöðum hefur breyst hratt á undan undanförnum árum og eru fjarvinna og sveigjanlegt vinnufyrirkomulag nú orðin fastur hluti af menningunni á mörgum vinnustöðum. Sumir dafna í þessu […]

  • Frá hugmynd að lausn… að virði!

    Á vefnum

    „Hvað er virði? Er það kóði sem virkar, notandi sem brosir, eða samtal sem skilar árangri? Á þessum Dokkufundi skoðum við hvernig verkefnastýring og vörustýring móta lausnir sem lifa þrátt fyrir […]

  • Áhættustjórnun – forsenda stöðugs reksturs

    Á vefnum

    Markmið með erindinu er að kynna grunninn að skipulagðri og samræmdri áhættustjórnun, sýna hvers vegna hún er lykilatriði fyrir rekstur og ákvarðanatöku, og fara yfir hvernig hægt er að innleiða […]

  • Gagnrýnin hugsun sem hæfni

    Á vefnum

    Gagnrýnin hugsun er einn þeirra hæfniþátta sem hafa orðið sífellt meira lykilatriði fyrir menntun og atvinnulíf, ekki síst vegna tilkomu sjálfvirknivæðingar og þróunar skapandi gervigreindar. Sú hæfni að geta beitt gagnrýninni […]