Gervigreind er ekki næsta skref í stafrænni þróun skipulagsheilda heldur felur í sér mun róttækari umbreytingu á framtíðar verðmætasköpun og rekstri. Á þessum Dokkufundi skoðum við hvernig alþjóðlegir stjórnendur eru að endurhugsa stefnu sinna fyrirtækja, aukna fjárfestingu þeirra í innleiðingu gervigreindar, helstu áskoranir og hvaða lærdóm íslenskir stjórnendur geta dregið. Hver verður með okkur? […]