Á Dokkufundinum verður sagt frá forvarnarþjónustu Virk. Forvarnaþjónusta VIRK er veitt einstaklingum og vinnustöðum með það að markmiði að auka vinnugetu einstaklinga. Stuðst er við þá þekkingu og reynslu sem hefur skapast innan starfsendurhæfingar VIRK varðandi hindranir, verndandi þætti og aðstæður í vinnuumhverfinu. Lögð er áhersla á að litið sé til ólíkra þátta er viðkoma […]