Hugarfarið og leiðtogarnir: Tilgangur sem drifkraftur í rekstri
Hugarfarið og leiðtogarnir: Tilgangur sem drifkraftur í rekstri
Á Dokkufundinum verður fjallað um helstu áskoranir fyrirtækja og stofnana í dag; hraða stafrænnar þróunar, breyttar væntingar starfsfólks, samfélagskröfur og dvínandi traust. Kynntir verða fimm lykilþættir sem leiðtogar geta hugað að í eigin skipulagsheild og farið sérstaklega yfir hvernig nýta má tilgang sem drifkraft til að skapa traust, seiglu og framfarir. Hver verður með okkur? […]