fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Árangursríkt nýliðunarferli – hvernig höldum við í nýtt fólk?

13. desember @ 09:00 - 09:45

Mannaðurinn er mikilvægast auðlind hvers vinnustaðar. Því er mikilvægt að byggja sterkan grunn strax frá byrjun.

Á Dokkufundinum verður rýnt í nýliðaferlið, mikilvægi þess rætt sem og hvernig vinnustaðir geti hámarkað velferð, vellíðan og afköst nýs starfsfólks samkvæmt rannsóknum.

Hver verður með okkur?

Íris Björg Birgisdóttir, MS í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun og BSc í sálfræði.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Upplýsingar

Dagsetn:
13. desember
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.