
Það er komið að þriðja Dokkufundinum í fundaröðinni okkar um öryggi, heilsu og umhverfi á vinnustöðum og þar verður tekið fyrir “staðlað verklag” og leitast við að svara spurningunni:
Hvernig er hægt er að hafa stjórn á áhættum í rútínuverkum án þess að þurfa stöðugt að gera nýtt áhættumat.
Reynir Guðjónsson, öryggisstjóri Orkuveitunnar