Nær ómögulegt er að reka fyrirtæki þar sem engin sala á sér stað. Öll erum við meðvitað og ómeðvitað að selja eitthvað, hvort sem það erum við sjálf eða vörur eða þjónusta sem við erum sérfræðingar í. Að kunna að selja er því gríðarlega mikilvæg þekking sem nýtist manni út lífið. Á dokkufundinum munum við kynnast sölu og sölustýringu.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.