
ATH. að fundurinn hefst kl. 10.00
Icelandair hefur síðan 2017 verið í Customer Experience vegferð en í dag er sérstakt teymi innan Icelandair sem ber ábyrgð á upplifun viðskiptavina. Teymið sinnir kortlagningu viðskiptavinaferla (Customer Journey Mapping) ásamt CRM innleiðingu, fylgist með ánægjumælingum, ber ábyrgð á þjónustustefnu og sinnir verkefnum þvert á fyrirtækið sem eiga það sameiginlegt að stuðla að því að bæta upplifanir viðskiptavina.
Á Dokkufundinum fáum innsýn í áskoranir sem tengjast því að taka á málum þvert á fyrirtækið ásamt nokkrum dæmum um kortlagninu ferla ofl.
Hver?
Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, Director Service & Customer Experience
Misstir þú af fundinum?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.