« All Events
Dokkufundur 11. október 2012. Eitt það besta sem hver einasti vinnustaður hefur er grunnur byggður á góðu skynsömu hugarfari og réttu hjartalagi. Ein leið til að skapa þannig undirstöður er að huga að þeim gildum sem vinna á eftir.