Um BEZTA námskeiðin
Dokkufundir og BEZTA námskeiðin
Þegar Dokkufundir vekja mikinn áhuga þátttakenda og vilja til að kafa dýpra í viðfangsefni fundarins er stundum boðið upp á námskeið sem Dokkufélagar og aðrir geta þá keypt sér aðgang að.
Dokkufélagar fá afslátt af verði BEZTA-námskeiða.
Vilt þú halda námskeið
Ef þú ert með hugmynd að námskeiði sem þú telur að geti verið áhugavert fyrir Dokkufélaga og aðra þá endilega hafðu samband og tökum spjallið, dokkan@dokkan.is
Við viljum vera í Dokkunni
Hvað kostar að vera í Dokkunni?
| Stærð fyrirtækis | Verð Kr. | |
|---|---|---|
| 1.001 < | Starfsmenn og fleiri | 289.900 |
| 501 – 1.000 | Starfsmenn | 226.900 |
| 301 – 500 | Starfsmenn | 199.900 |
| 201 – 300 | Starfsmenn | 186.900 |
| 101 – 200 | Starfsmenn | 160.900 |
| 51 – 100 | Starfsmenn | 106.900 |
| 26 – 50 | Starfsmenn | 66.900 |
| 11 – 25 | Starfsmenn | 53.900 |
| 2 – 10 | Starfsmenn | 40.900 |
| 1 | Einstaklingar | 21.900 |