fbpx
Loading Events

« All Events

Frá innviðum til upplifunar. Stafræn umbreyting með viðskiptavininn í forgrunni

16. október @ 09:00 - 09:45

Hvernig umbreytir maður hefðbundnu veitufyrirtæki í öflugt þjónustufyrirtæki á stafrænum tímum? Í þessari stuttu kynningu deilir Sigríður Sigurðardóttir, forstöðukona Stafrænnar þróunar hjá Veitum, reynslu sinni af því að leiða stafræna umbreytingu í stærsta veitufyrirtæki landsins. Hún ræðir mikilvægi þess að byggja upp sterkt og samhent stjórnendateymi til að styðja við breytingar og tryggja árangursríka innleiðingu. Einnig verður fjallað um hvernig Veitur hafa markvisst þróað þjónustuhugsun innan fyrirtækisins og hvernig allur rekstur og ferlar eru endurskoðaðir samhliða innleiðingu nýrra lausna og kerfa.

Hver verður með okkur?

Sigríður Sigurðardóttir forstöðukona Stafrænnar umbreytingar hjá Veitum

Sigríður á LinkedIn

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Details

Date:
16. október
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.