22. nóvember 2017, kl. 8.30 – 9.45 Fyrr á þessu ári var ráðist í umfangsmiklar breytingar á verkefnastjórnun hjá upplýsingatæknisviði Arion banka. Á fundinum verður farið yfir hver hvatinn að breytingunum var, hvernig gekk og hvaða lærdóm má draga af árinu.Boðið verður uppá morgunhressingu frá kl. 8.15.Hver verður með okkur?Guðrún Helga Hamar, forstöðumaður verkefnastofu Arion bankaHvar verðum við?Hjá Arion banka, Borgartúni 19, 105