LÍFSLYKLARAlda Karen ætlar í þessum fyrirlestri að fara yfir nokkra vel valda lífslykla til að fylgja okkur inn í veturinn. Alda ætlar sér að endurforrita í okkur hugann með því að gera okkur meðvitaðri hvað er að gerast í heilanum þegar við hugsum, finnum tilfinningar og gerum hlutina. Hvaða leiðir hugsanir og tilfinningar fara í huganum og hvernig við getum stjórnað þeim og látið þær vinna fyrir okkur en ekki á móti okkur.Draumar, markmið og aðgerðirAlda sýnir okkur