fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Örugg tjáning með áherslu á netheima – rafræna fyrirlestra og framkomu

29. september 2023 @ 12:00 - 12:45

Athugið óhefðbundinn fundartíma – fundurinn er kl 12.00 – 12.45.

Á Dokkufundinum skoðum við og lærum betri samskipti og framkomu i netheimum:

  1. Hefurðu áhuga á að læra hvernig hægt er að taka virkari þátt í umræðum á netfundum?
  2. Finnst þér þú tala of hratt þegar spennan tekur völdin?
  3. Hvernig er best að tjá sig á fjarfundum og hvernig er það frábrugðið venjulegum fundum?
  4. Hvernig getum við stuðlað að góðum samskptum í netheimum, en þar er sannarlega hægt að misstíga sig

Hver verður með okkur?

Sirrý Arnardóttir

Sirrý er stjórnendaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst. Fjölmiðlakona í 30 ár.

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
29. september 2023
Tími
12:00 - 12:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.