Tilfinningagreind
11. febrúar 2026 @ 09:00 - 09:45
Nánari lýsing væntanleg.
Hver verður með okkur?
Aðalheiður Sigurðardóttir.
Hún lærði Tilfinningaráðgjöf frá EQ Institute í Osló og heldur úti vefsíðunni https://www.egerunik.is/
Hæfniþættir
Á Dokkufundum er lagt upp með að efla hæfni þátttakenda, til að viðhalda og auka atvinnuhæfni þeirra – og sem styðja þátttakendur almennt við að dafna á vinnumarkaði framtíðarinnar og í samfélagi framtíðarinnar.
Á fundunum tengjum við ýmist við þá hæfniþætti sem WEF (World Economic Forum) hefur sagt að verði í mestri eftirspurn til næstu ára
eða þá hæfniþætti sem McKinsey hefur sagt að við þurfum á að halda til að dafna á vinnumarkaði framtíðarinnar og í samfélagi framtíðarinnar.
Á þessum fundi fá þátttakendur fróðleik sem tengist
- hæfniflokki WEF sem kallast Sjálfsefling og -áhrif (e. Self Efficacy). Undir þann hæfniflokk falla hæfniþættirnir
- Seigla, sveigjanleiki og aðlögunarhæfni
- Hvatning og sjálfsmeðvitund
- Forvitni og stöðugur lærdómur
- hæfniflokki McKinsey sem kallast Persónuleg hæfni (e. Interpersonal). Undir þann hæfniflokk falla hæfniþættirnir
- Virkjun kerfa
- Uppbygging sambanda
- Skilvirk teymisvinna
Hvar verðum við
Á vefnum – í Teams