Þjónusta og þjónustustjórnun hefur fengið aukna athygli undanfarin ár. Er það bæði vegna þess að skilningur stjórnenda á viðfangsefninu hefur vaxið en ekki síður vegna þess að kröfur samfélagsins hafa aukist. Þannig eru notendur þjónustu gjarnan meðvitaðri um rétti sinn og valkosti en áður, m.a. vegna betra aðgengis að upplýsingum samfara almennri netnotkun.En hvað er þjónusta, hvernig er hún frábrugðin öðrum lausnum sem í boði er og hvaða sérstöku áskoranir eru það sem stjórnendur