- This event has passed.
Stefnumörkun viðskiptagreindar
4. febrúar 2012 @ 10:00 - 11:00
Viðskiptagreindalausnir hafa verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og upplifa flestir þeirra sem ná góðu valdi á henni, aukna skilvirkni og betri dreifingu upplýsinga. Þessar lausnir eru hinsvegar gerðar til þess að brúa bilið á milli upplýsingatæknideildarinnar og viðskiptahliðarinnar, sem felur í sér að bæði ný og gömul vandamál koma uppá yfirborðið og bregðast þarf sérstaklega við þeim.