- This event has passed.
Stafræn hæfni, hvernig er staðan?
11. nóvember 2022 @ 09:00 - 09:45
Við fögnum því þegar fyrirtæki ákveðna að besta ferla, bæta þjónustuna og auka framleiðni sína með því að nýta þá tækni sem til er eða hefja sína stafrænu vegferð. En hver er staðan á stafrænni hæfni starfsfólks og stjórnenda í fyrirtækjum, er þörf að bæta þá hæfni og hvernig er þá best að nálgast það? í þessum fyrirlestri mun Eva fara yfir hvernig Stafræni hæfniklasinn hefur verið að nálgast svörin við þessum spurningum og fleirum til.
Hver verður með okkur?
Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfnisklasans
Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.