Kannast þú við tilfinninguna skömm, að þú skammast þín fyrir eitthvað – veist kannski ekki einu hvað það er, bara nýstandi tilfinning sem gýs upp í tíma og ótíma? Skömm sem á sér engan stað í raunveruleikanum en tilfinningin er raunveruleg og veldur ofast vanlíðan á einn eða annan hátt í daglegu lífi okkar.
Á Dokkufundinum fáum við innsýn í þessa undarlegu tilfinningu sem getur hertekið okkar.
Helga Birgisdóttir – Gegga, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Geggahefur unnið mikið með aðferðafræði The Work eftir Byron Katie og IFS (Internal Family System) sem hefur hjálpað fjölmörgum að horfast í augu við skömmina og losna undan henni.
Á vefnum – í Teams