fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Lífeyrismálin og breytingar um næstu áramót varðandi séreignarsparnað

3. nóvember 2022 @ 09:00 - 09:45

Á Dokkufundinum verður farið yfir réttindakerfið hjá lífeyrissjóðum, hvernig kerfið virkar og hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir starfslok.

Einnig verður sérstaklega farið yfir lagabreytingar sem taka gildi um næstu áramót varðandi séreignarsparnað.

Hver verður með okkur?

Sólveig Hjaltadóttir viðskiptafræðingur og verkefnastjóri hjá Landssamtökum lífeyrissjóða

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
3. nóvember 2022
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.