fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hver er munurinn á mannauðsmálum hjá hinu opinbera og á almennum markaði?

16. maí @ 09:00 - 09:45

Á Dokkufundinum verður leitast við að svara etirfarandi spurningum:

  • Hvað einkennir mannauðsmál hjá ríkinu?
  • Hvað getur hið opinbera lært af almennum markaði og hvað geta þau lært af okkur?
  • Hver eru sóknarfæri í mannauðsmálum ríkisins?

Hver verður með okkur?

Þóra Margrét Pálsdóttir Briem, mannauðsstjóri hjá Umhverfisstofnun og leiðir þar teymi mannauðs og starfsumhverfis. Þóra Margrét er í stjórn Mannauðs og er formaður stjórnar faghóps um mannauðsmál ríkisins.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

 

Upplýsingar

Dagsetn:
16. maí
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.