- This event has passed.
FRESTAÐ – Markaðshneigð og ánægja viðskiptavina
8. apríl 2022 @ 09:00 - 09:45
Því miður þá hefur fundinum vrið frestað.
Markaðshneigð hverfist um að þekkja sína viðskiptavini og færa þeim í sífellu aukið virði með því að uppfylla þarfir þeirra og óskir. Ávinningur markaðshneigðar er meiri ánægja starfsfólks og viðskiptavina sem leiðir til betri heildarframmistöðu fyrirtækisins. Fjallað verður um hugtakið ásamt nýju hagnýtu mælitæki á markaðshneigð sem og tengsl markaðshneigðar við meðmælavísitölu NPS og ánægju viðskiptavina.
Hver verður með okkur?
Vera Dögg Höskuldsdóttir, stundakennari við Háskólann á Bifröst
Brynjar Þór Þorsteinsson. lektor við Háskólann á Bifröst
Hvar verðum við?
Á vefnum – á Teams