Á þessum Dokkufundi mun Berglind Soffía fara yfir nokkra mikilvægar spurningar sem lúta að líkamsvirðingu og útlitsfordómum:
Berglind Soffía er klínískur næringarfræðingar (MSc) og doktorsnemi í næringarfræði og starfar sem klínískur næringarfræðingur hjá Heilsuvernd og Heilsugæslunni í Urðarhvarfi, þar sem hún vinnur eftir þyngdarhlutlausum nálgunum til þess að koma fólki út úr vítahring megrunarmenningar. Í frítíma Berglindar er hún svo í stjórn samtaka um líkamsvirðingu.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.