- This event has passed.
Lestur ársreikninga: Hvaða upplýsingar er að finna í ársreikningum?
17. janúar 2019 @ 10:00 - 11:00
Fjallað verður um hvað þarf að hafa í huga við lestur ársreikninga og hvaða upplýsingar er þar að finna. Meðal þess sem við stefnum að því að svara er: Hvers vegna eru ársreikningar gerðir? Hverjar eru kröfurnar og af hverju? Hverjir lesa ársreikninga? Eru fleiri en ein tegund reikningsskila? Hversu áreiðanlegar eru fjárhæðir í ársreikningum? Hvað er endurskoðun og hver er munurinn á endurskoðuðum og óendurskoðuðum ársreikningi?