Að halda fyrirlestur, hvort sem það er kynning á vöru eða innblásin ræða er mikil kúnst og margar spurningar sem vakna í undirbúningnum: Hvert er markmiðið með framkomunni? Á ég að nota glærur – er það kannski úrelt? Skiptir máli hvergir eru að hlusta? Er eitthvað nýtt trend sem “allir” eru að nota? Ofl. ofl.Hver verður með okkur?Lára ÓskarsdóttirHvar verðum við?Á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni