fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hvernig tengjast gæðastjórnun og öryggismál?

25. október @ 09:00 - 09:45

Áherslur Dokkufundarins:

Stutt skilgreining og tilgangur gæða- og öryggiskerfa
• Hvað eiga þau sameiginlegt
• ISO staðlar
• Stöðluð vinnubrögð
• Úrbótaferlar

Hvernig auka öryggismál gæði í framleiðslu?
• Fremstu fyrirtæki heims leggja gríðarlegum fjárhæðum í öryggismál
• Góð öryggismenning bætir orðspor fyrirtækis
• Betra vinnuskipulag (staldraðu við, morgun fundir)
• Fækkun á tjónum

Öryggismál auka starfsánægju
• Ánægt fólk mætir frekar í vinnu
• Skilar betri afköstum

Öryggismál og nýsköpun
• Styrkleiki stýringa
• Tæknilegar stýringar
• Eru betri til þess að koma í veg fyrir slys
• Fá starfsfólk til að hugsa út fyrir rammann um framkvæmd verkefna
• Leiðir til nýsköpunar – lámörkun tjóna

Spurningar og umræður

Hvar verður með okkur?

Eggert Jóhann Árnason. Eggert er með B.S. gráðu í sálfræði og mastersgráðu í vinnusálfræði. Hann starfarði í 9 ár í öryggismálum í álverinu í Straumsvík, Rio Tinto og er nú sjálfstætt starfandi við að styðja við og efla öryggismál í fyrirtækjum.

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
25. október
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.