Hvernig getur þú náð markmiðum þínum á nýju ári? Hvert er leyndarmál þeirra sem alltaf ná markmiðum sínum? Eru þeir eitthvað öðruvísi en ég og þú? Hvað aðferðum beita þeir? Áttu kannski engin markmið? Veistu kannski ekki hvað þú vilt? Ertu bara að láta þig dreyma?Aflið sem býr innra með þér – viltu nýta það?Innra með mér og þér býr afl sem stjórnar öllum okkar ákvörðunum. Það hefur áhrif á hvað við hugsum um og