Okkar eina sanna Sara Páls mætir og fer með okkur í gegnum nokkrar góðar aðferðir til að losa um streitu og hvernig við getum komið í veg fyrir að streitan nái tökum á lífi okkar – hvort sem er í vinnu eða einkalífi. Nánari lýsing er svo væntanleg.
Okkar eina sanna Sara Páls, lögfræðingur, baráttukona gegn streitu og kvíða og dáleiðari
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.