- This event has passed.
Hlutabréfaviðskipti. Annar kafli
7. apríl 2022 @ 09:00 - 09:45
Rætt verður um það helsta sem hafa þarf í huga þegar fjárfest er á hlutabréfamarkaði. Meðal þess sem farið verður yfir er hvernig viðskipti eiga sér stað í kauphöll, hvað ráði verðlagningu bréfa og sveiflum þeirra og hvað helst beri að varast.
Hver verður með okkur?
Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Misstir þú af fundinum?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.