Innnes ehf hefur undanfarin misseri unnið að hönnun á nýju hátæknivöruhúsi sem mun vera það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi m.t.t. hönnunar, sjálfvirkni og tækni.Vöruhúsið mun hýsa frysti, kæli og þurrvörur og er hver eining hönnuð með mismunandi tækni til að tryggja sem besta vörumeðhöndlun m.t.t gæða.Hver verður með okkur?Jóhanna þ. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri aðfangakeðju InnnesJóhanna ætlar að fara yfir hönnunina, segja frá undirbúningi