Mannauðs- og launagögn hafa verið nýtt til grundvallar spágerð í Orkuveitusamstæðunni allt frá árinu 2014. Afurðin er launa- og mannaflaspá fyrirtækjanna, hún er meðal annars nýtt til að kortleggja álag í ráðningum, mögulegar arftakagreiningar og þjálfunarþörf. Framsetning á lifandi mannauðsmælaborðum verður kynnt þar sem lykilmælikvarðar og staða gagnvart markmiðum eru sett fram.Þú færð meðal annars svar við spurningum eins og: Hverju er mikilvægt að huga að við nýtingu