Stjórnendur á þjónustusviði IKEA hafa á síðustu misserum unnið að miklum breytingum á allri þjónustu fyrirtækisins með sérstakri áherslu á aukna þátttöku allra starfsmanna.Á Dokkufundinum fáum við innsýn í framkvæmd þessara breytinga, þjálfun og valdeflingu starfsmanna og nýjar áherslur í þjónustustjórnunnni hjá IKEA.Hverjir verða með okkur? Trausti Friðbertsson, þjónustustjóri IKEA Monika Rós Steingrímsdóttir, svæðisstjóri á