« All Events
Á fundinum mun Bryjnar fjalla um þróun mannauðsmála hjá fyrirtækinu undanfarin ár og fjalla um innleiðingu á frammistöðustjórnun og hvernig nýtt mannauðskerfi, SuccessFactors, hefur stutt við þessar breytingar.