Sagt um 4. iðnbyltinguna í Stúdentablaðinu:”Óhætt er að segja að við stöndum nú á vissum tímamótum þegar vélmenni verða sífellt ódýrari og stór skref hafa verið tekin í þróun gervigreindar. Sífellt færari vélmenni og snjallari hugbúnaður gerir tækninni í auknum mæli kleift að leysa ýmis flókin verkefni sem áður voru aðeins leyst af hendi mannlegs vinnuafls. Um leið skapast aukin tækifæri fyrir fyrirtæki til að notast við vélmenni og hugbúnað sem sinna áður mannlegum