ATH. við fluttum fundinn til 31. maí – erfið fæðing en er að hafast :)Hvernig mun ný tækni, lög og ný hugsun í fjármálageiranum hafa áhrif á hina venjulegu fjölskyldu, einstaklinga, heimilin og alla almenna borgara með sín kredit- og debetkort, bankareikninga, eignir og skuldir, sem snerta okkur öll og hvernig munum við þurfa að breyta hegðun okkar og hugsun.Á fundinum verður fjallað um tækifæri sem fylgja breyttu lagaumhverfi s.s PSD2 og GDPR mun hafa