Á Dokkufundinum mun Hildur María tala um nýja nálgun í þjónustu í gegnum stafræna miðla. PLAY stýrir þjónustu alfarið í gegnum netsamskipti sem hefur gengið vonum framar. Hildur fer yfir hvernig þau hjá PLAY hafa byggt upp þjónustu við viðskiptavini gegnum stafræna miðla og hvernig þau sjá framtíð þjónustu fyrir sér.
Hildur María Haarde, forstöðumaður Þjónustu hjá PLAY
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.