Við fáum hana Þórkötlu Aðalsteinsdóttur til að segja okkur allt um það.Fjölmargir vinnustaðir standa frammi fyrir verulegum vanda vegna “óheilbrigðar” fyrirtækjamenningar og starfsanda, sem bitnar síðan á rekstri fyrirtækisins og líðan og heilbrigði starfsfólks. Við ætlum að skyggnast inn í veröld vinnusálfræðinnar og leita svara og lausa með reynsluboltanum Þórkötlu.Hver verður með okkur?Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur hjá Líf og sálHvar verðum