Við frestum þessum Dokkufundi til haustsins – hlökkum til að sjá ykkur þá.Menntaverkefnin eru að mati Bjargar Árnadóttur það fallegasta við Evrópusambandið. Hún hefur í tíu ár tekið þátt í grasrótarstarfi um þróun fullorðinsfræðslu og verkefnin eru nú orðin tíu.Á Dokkufundinum segir hún frá því hvernig hún lenti í fyrsta verkefninu og hvernig eitt hefur leitt af öðru, frá öllum þeim vinum og vinnufélögum sem hún hefur