Á þessum Dokkufundi ætlum við skyggnast undir yfirborðið og skoða orkunotkun líkamans í mismunandi aðstæðum og hreyfingu. Hvað er að gerast í líkamanum þegar við hömumst í ræktinni, hlaupum, hjólum eða bara stundum einhvert það sport sem okkur finnst skemmtilegt? Hvað hefur áhrif á framfarnir? Af hverju stöndum við í stað?
Sigurður Örn Ragnarsson, margfaldur Íslandsmeistari í þríþraut og sérfræðingur hjá Greenfit
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.