Allir hafa sína styrkleika – líka þú. En hverjir eru styrkleikar okkar og hvernig getum við nýtt þá til fulls. Á Dokkufundinum fáum við innsýn í hvernig við getum fundið styrleika okkar og beitt þeim í leik og starfi.
Einnig mun Margrét segja okkur frá jákvæðu helsuhugarfari og hvernig við getum stjórnað orkunni okkar.
Margrét Leifsdóttir, heilsuráðgjafi og arkitekt
Á vefnum – í Teams