Á Dokkufundinum fáum við innsýn í helstu áskoranir og lausnir á vegferð Keflavíkurflugvallar frá því að þjónusta tæpar 10 milljónir farþega í gegnum flugvöllinn árið 2018, í gegnum heimsfaraldur og þar til núna þegar verið að endurræsa allar vélar flugvallarsamfélagsins.
Hverjar eru helstu áskoranir? Hvaða gildrur eru á leiðinni? Hvernig gengur að manna verkefnið? ofl.
Auður Ýr Sveinsdóttir, forstöðumaður Flugverndarsviðs Isavia, Keflavíkurflugvelli
Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og rekstrarsviðs Isavia, Keflavíkurflugvelli
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.