Efst á baugi með Herdísi Pálu
Við fengum hana Herdísi Pálu til að taka saman fyrir okkur og fjalla um athyglisverðar bækur, greinar, vefsíður og fl. sem geta hjálpað okkur í sí- og endurmenntunarferlinu og verið okkur hvatning á öllum tímum.
Einnig deildi Herdís með okkur sinni sýn á hvernig Covid – 19 muni breyta hlutverki stjórnenda og þeirra sem eru í forystu fyrir verkefnum og einingum innan fyrirtækisins.
Hver er með okkur?
Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Deloitte
Hvar?
Á vefnum auðvitað .💛
Skráðu þig á Dokkufundinn og þú færð sendan tengil til að horfa á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – smellir á “Afskrá mig af þessum fundi” hér fyrir neðan skráningarformið.