Við ætlum að skyggnast inn í sálartetrið og skoða nokkra þætti sem hafa mikil áhrif á lífið á vinnustaðnum okkar – og þó víðar væri leitað.Af hverju gefast sumir upp á undan öðrum? Er það skortur á sjálfsaga, sjálfstrausti eða trú á eigin getu. Af hverju eru sumir fúlari og neikvæðari en aðrir? Er bara ekki eins gaman hjá þeim?Bæði þrautseigja og jákvæðni eiga stóran þátt í velgengni fólks. Þeir sem búa yfir þessum eiginleikum eiga í jákvæðari samskiptum við aðra og búa yfir