Sölvi Tryggvason gaf út bókina “Á eigin skinni” fyrr á þessu ári og fjallar hún um leið hans til heilsu eftir andlegt og líkamlegt hrun. Eftir að hafa prófað nánast allt sem heilbrigðiskerfið hefur upp á að bjóða ákvað Sölvi að taka málin í eigin hendur og hefur náð ótrúlegum bata.Sölvi ætlar að deila með okkur sinni reynslu og hverju hann hefur komist að um leið og hann hvetur okkur til að finna okkar eigin leið til heilsu og heilsuræktar.Við eigum eftir fá nánari